Ég hef þegar lesið um þetta, og get með sanni sagt að hugmyndin er mjög góð. En samt sem áður er breiðbandstenging nauðsynleg til að spila. Ég veit að “allir Íslendingar munu hafa breiband þegar leikurinn er kominn út”, en það er ekki mjög raunhæft. Var ekki sagt að “allir myndu fá sér ADSL”? Svo kom það og það er alls ekki eins gott og það ætti að vera, og ekki eins útbreitt. Kannski er þetta bull í mér, en ég held að InOrbit sé að skjóta sig í fótinn