Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Shamaroth
Shamaroth Notandi frá fornöld 366 stig

Re: biðin

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 11 mánuðum
CS er að vissu leiti betri, en TeamPlay er meira í Tribes

Re: plánetur og stríð

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Það er alltaf erfitt að komast hjá því að pláneta togi í kyrran hlut, hversu hægt sem það e

Re: Log of....Dauði? Corporations

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ég man líka eftir þessu. Auk þess er það bara rökrétt; Spilarar eiga bara að velja réttu stöðvarnar til að geyma skipin. Ef ekki, þá er maður í djúpum

Re: Log of....Dauði? Corporations

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 11 mánuðum
“Hver gengur á brúnni minni?” “Meeeeee” :D

Re: Að handtaka Fatal and Rabbit???

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ekki eins og þeir eigi ekki fyrir einu stykki plánetu, fyrst þeir fengu svona mikinn péning :)

Re: B&W-PS2

í Black and white fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Þú meinar að PS2 sé með 300 mhz örgjörva? Þessi örgjörvi jafnast á við 500-600 mhz, auk þess sem það er bæði hlóð- og grafík örgjörvi, sem hraðar þessu töluvert upp. X-Box er ekki með jafn marga örgjörva, en með einn öflugan og öflugt skjákort. Vissulega verður X-Box aðeins betra, en aðallega vegna hve auðvelt er að porta leiki frá PC til X-Box

Re: Another News flash

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ég sá bara part…. ég vil sjá allt!

Re: Peningar og gjöreiðingar vopn

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Til að komast yfir svona þyrfti öruglega að annaðhvort stela sprengju frá govermenti eða teikningum. Svo eyða ótöldum milljörðum í að fá fólk til að halda kjafti og svo í efniviðinn. En þegar teikningarnar eru komnar þá minnkar kostnaðurinn, en er ennþá töluverðu

Re: Að búa eitthvað til fyrir Eve væri flott

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Þeir eru oft búnir að stagnast á hve mikið maður getur customizað skipið. Ég held að maður get alveg sett lógóið sitt á það

Re: plánetur og stríð

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ég heyrði eitthvað um Planet Stations. Mig hálf grunaði að það væri bara defence system, en ekki Space Station. Geturðu staðfest eða neitað því Bzzhar?

Re: Log of....Dauði? Corporations

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ef þú loggar þig ekki út þegar þú ert í geimstöð, þá er það þarna í smá tíma og hverfur svo. Þannig að þú getur ekki bara loggað út þegar þú ert í bobba, en það er ekki heldur þarna þangað til þú kemu

Re: plánetur og stríð

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Það hefur ekki heyrst píp frá CCP í sambandi við plánetur, svo ég efast um að nokkur geti svarað þér fullkomnlega (nema starfsmaður CCP, auðvitað)

Re: Að handtaka Fatal and Rabbit???

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ef þú hugsar útí það þá er ekki víst að þeir hafi grætt eyri á þessu. Ég man ekki eftir neinu sem minntist á lausnarfé. Auk þess væri líklegra að þeir væru í felum, og myndu þessvegna forðast athyglina sem ótal vel vopnaðir verðir draga að sé

Re: Peningar og gjöreiðingar vopn

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Planet Busters væru bannaðir (eins og nukes nú til dags), og rándýrir. Ég myndi segja að þeir yrðu aðalega notaðir til að rústa HQ's annarra fyrirtækja. T.d ef RaiD er með 2 stöðvar í sama kerfinu, og sjúklegar varnir, þá myndi maður bara skjóta svona PB á kerfið. Flestöll ríkin myndu setja -10 security status á þig, en samt, þetta gæti vel verið þess virði

Re: NEWS FLASH!

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ég er enn harður á að Minmatar02 er betra. Mun betra

Re: Another News flash

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 11 mánuðum
…!!!!….. Mig langar í hann….. einhver leið að þú gefir okkur smá “sneak-peek”? :)

Al..hvað? -NT-

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 11 mánuðum
?

Re: Another News flash

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Já. Pottþétt. Við heyrðum meiraðsegja part úr einu laginu…. ég varð ekki fyrir vonbrigðum…. :)

Re: Peningar og gjöreiðingar vopn

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Skemmtileg spurning. Fyrir þessi almennu stórvopn eins og nukes þá held ég að þú getir bara notað cruiser eða battleship til þess. En þessir alminnilegur PLANET BUSTERS væri bara hægt að skjóta frá stöðum, eða jafnvel Titans… *slef*

Re: biðin

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Black and White….. En þegar ég hugsa út í að dýrið þitt er víst um 200(!) ára, þá ættirðu kannski að hugsa um að kaupa Tribes2

Re: Að handtaka Fatal and Rabbit???

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ja, miðað við að þeir hafa verið að í nokkuð langan tíma þá gerir maður ráð fyrir að þeir kunni sitt hvað. Og svo er það að TomB sagði þetta, sem gildir þó nokkuð mikið

Re: Another News flash

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Sama hér, en ég sá laskaða skipið…… tók einhver þetta upp?

Re: Beta test: hvar, hvenær og hvernig???

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Og náttúruverndarsinnar myndu keppast um að fá að gera slæma hluti við þig. Sem þýðir að þú myndir aðeins geta eytt nokkrum tímum í testinu áður en yfir líku

Re: NEWS FLASH!

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Neibb… Tempest er ennþá LANG bestur :)

Re: Bless bless bunnyhopp

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Þetta er ótrúlega líkt umræðunni um Translocater í UT. Ótrúlega pirrandi að lenda í en þægilegt að nota. En t.d. í UT þá geturðu ekki skotið á meðan, þannig að er balancað með því. Kannski ætti BH að vera mögulegt, bara að limita það aðeins. Þetta er hálfgert svindl þar sem þetta er ein af þessum “killer tactics” sem getur eyðilagt skemmtilegan leik.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok