Hver er helsti munurinn á converse/vans og venjulegum skóm? Jú, þeir eru úr svona efni…og svo er það botninn. Botninn er mjúkur og gefur þar af leiðandi eftir, botninn mótast eftir fótunum á okkur. Núh, þá erum við bara með sérsniðna skó..? Sem er reyndar bara bull, fæturnir þurfa stuðning, reynda mismikinn eftir fólki. Fólk sem notar innlegg í þessum skóm eru ekki í eins mikilli hættu á að skekkja lappirnar…sem getur lýst sér í þreytu í ökklanum og ilinni. En jú…gúmmí sóli sem gefur eftir = óhollt