Málsgreinar…? Ég hef verið að velta fyrir mér tónlista smekk fólks og hvað veldur honum. Svona hefur mér tekist að skilja það: Tónlist er upplifun og hver upplifun er innifalin tilfinningum. Heilinn segir okkur hvaða tilfinningum við eigum að finna fyrir í hvert skipti, út frá okkar reynslu sem endurspeglar samfélagslegu gildin og viðmiðin. Tónlistar smekkur hvers og eins breytist því með hverju augnabliki sem líður, því við öðlumst auðvitað nýja reynslu með hverju augnabliki. Svo breytist...