Þið gætuð nú alveg farið í hart með þetta, málið er að þið eruð að leigja af þeim vöru sem á að virka, varan virkar ekki þá hendið þið bara vörunni í hausinn á þeim og heimtið nýjan, þeir geta ekki neitað ykkur um að koma með router sem að þeir eiga og láta þá yfirfara hann á verkstæði á sinn kostnað þar sem þeir mega ekki leigja bilaðan hlut, er router reynist bilaður þar þá eiga þeir að laga það eða láta ykkur fá nýjan :) ef eitthvað vandamál er með þetta hafið þá samband við...