Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

SexyBastard
SexyBastard Notandi síðan fyrir 20 árum, 10 mánuðum 45 ára karlmaður
148 stig
Mín skoðun er ALLTAF sú rétta

Re: Virkilega slæm mynd

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 8 mánuðum
The beach er ömurlegasta mynd sem ég hef farið á í bíó, var lofað spennumynd (var auglýst þannig á sínum tíma) og öll spennan fór í að bíða eftir spennunni - ekkert gott við þessa mynd! allar þessar - movie myndir verð ég að vera sammála um, bara verið gerða 3 góðar myndir í þessum geira (topshot 1 og 2 og svo top secret þó hún falli ekki beint í þann flokk :) romeo og juliet er önnur mynd sem ég hef aldrei náð að klára sofna alltaf yfir henni. mama mia er svo skelfileg mynd fyrir karlmann...

Re: Virkilega slæm mynd

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Second það með Hugh Grant - virkilega óþolandi leikari og alltaf eins í öllum myndum!

Re: Svefnin í fcki

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
lesblinda afsakar ekki heimsku þínu að þekkja ekki muninn á snúði og sneri :)

Re: Að fara til læknis í Reykjavík

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
ferð bara hingað http://ja.is/u/laeknavakt-kopavogur/ :) eftir 5, lang einfaldast :)

Re: eitthvað um ódýrt leiguhúsnæði?

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
leiguherbergi.is

Re: Hvernig segir maður sæng á ensku?

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
I cant be bothered :)

Re: Sameiginlegt forræði

í Börnin okkar fyrir 14 árum, 10 mánuðum
50% forræði kemur því ekkert við hversu oft þú hittir barnið, það hins vegar gefur þér rétt til að vera meira inní framtíð barnsins - gefum okkur að eitthvað komi fyrir móður þá færi barnið líklega til ömmu og afa en ekki til þín nema þú sért með 50% forræði. þetta verður líka til þess að skuldbinda þig til að koma meira inní líf barnsins, þarft að taka 50% þátt í öllum dýrari útgjöldum sem þú þyrftir ekki annars svosem lækniskostnaður, gleraugu ef þarf, ferming og þess háttar. og jú móðirin...

Re: bíddu.....langar ykkur að borga ICESAVE???

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
það var helvítis sjálfstæðisflokkurinn sem kom okkur í þessa stöðu með því að fara og skrifa undir ríkisábyrgðina þegar þetta mál kom fyrst upp - hálfvita

Re: Avatar

í Húmor fyrir 14 árum, 10 mánuðum
hún er byggð á sönnum atburðum - myndin er samt ekki sönn ;)tveir mjög ólíkir hlutir :)

Re: Sveitakleinur

í Matargerð fyrir 14 árum, 10 mánuðum
er það þá bara eitt glas af kardimommu dropum? :)

Re: Dularfull ljós í Noregi óútskýrð

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
gerir þér grein fyrir að það er ekki stórt Í í íslenska vona ég - alveg nauðsynlegt að kunna sk regluna áður en maður fer að gagnrýna aðra :)

Re: Selja BF2 Vietnam

í Battlefield fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Hef sterkan grun um að eina leiðin fyrir þig til að losna við þetta sé að borga einhverjum þússara til að taka hann - ég til dæmis myndi ekki snerta hann hjá þér fyrir minna en fimmara!

Re: Mat eða kynlíf ?

í Tilveran fyrir 14 árum, 12 mánuðum
take the women bcause u can eat her :)

Re: Matreiðslunámskeið

í Matargerð fyrir 15 árum, 1 mánuði
http://www.facebook.com/note.php?note_id=120962374581 http://www.greenapple.is/index.php?option=content&task=view&id=52&Itemid=79 http://www.hotelholt.is/index.php?/Uppakomur/Matreidslunamskeid.html http://www.namskeid.is/namskeid/matur-og-uppskriftir/matreidslunamskeid-sushi.html verður að læra að GOOGLA :D

Re: soldið skemtileg pæling

í Heimspeki fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Augun sjá í tvívídd jú, til að svara hinni spurningunni með eineygðan mann, ef hann fæddist með eitt auga þá sér hann bara í tvívídd þar sem 3d er lært en ekki meðfætt, ef þú hins vega fæddist heilbrigður og missir augað síðar, þá kanntu enn að sjá þrívídd og heila augað mun sjá hana fyrir þig þar sem heilinn segir þér að þetta eigi að vera í 3D :) held meira að segja en ætla ekki að fullyrða það að það sé hægt að kenna þeim er fæddist eineygður að sjá í þrívídd :)

Re: Hmm. Error 101?

í Netið fyrir 15 árum, 2 mánuðum
ertu hja símanum og mamma og pabbi með netvara?

Re: Gjafabréf til sölu

í Ferðalög fyrir 15 árum, 2 mánuðum
gjafabréfið er farið, getið hætt að spyrja um það :)

Re: Tík fannst í Suðurhlíð í Reykjavík

í Hundar fyrir 15 árum, 3 mánuðum
lol held nú að þetta hafi verið símanúmer finnanda :)

Re: Þarf harða dóma um vefsíðuna...

í Netið fyrir 15 árum, 3 mánuðum
það er alltof mikið skroll niður á topp 100 - mættir setja linkana uppí 2 dálka alla vega til að “minnka” síðuna - persónulega myndi ég ekki nenna að fletta alla leið niður, því minna skroll því betra :) svo er mottóið þitt, topplistinn fyrir allskonar síður, má þá ekki raða listum eftir viðfangsefni? top blogg, topp sölusíða, topp fyrirtæki ogsfrv - minnkar þannig efnið á forsíðu og síðan verður læsilegri fyrir vikið - svoldið sammála sumum sem svöruðu að síðan er of crowded og hver og ein...

Re: Hráfæði

í Hundar fyrir 15 árum, 3 mánuðum
þætti nú betra að þú gæfir hundar.is meira kredit í þessari grein en bara sem heimild þar sem þetta er bara c/p af vefnum hjá þeim, eina er að þú hefur tekið nokkra af korkunum og bætt þeim við greinina þar inni - hefðir alveg eins getað gert kork og sett inn tengil á þessa grein á hundar.is - lágmark að menn skrifi þær greinar sjálfir sem að þeir reyna að eigna sér ekki bara c/p og laga aðeins til svo að líti betur út. sýnist reyndar sama gilda með allar hinar greinarnar þínar - ekki það að...

Re: Hjálp Hárlos

í Hundar fyrir 15 árum, 3 mánuðum
verðið útúr búð er frekar dýrt, en með því að lesa hundar.is, þá komst ég að því að það er hægt að ná i ýmsa ódýra afganga úr sláturhúsum, svo er bara að vera duglegur að nýta tilboð í bónus/krónunni og fylla frystirinn :)

Re: Hjálp Hárlos

í Hundar fyrir 15 árum, 3 mánuðum
ég átti þessa blöndu hér áður, ég var búinn að prófa all flest fóður sem fást en ekkert virkaði hún fór alltaf jafnmikið úr hárum hjá mér :S þekki þetta með að fylla tunnuna :) eina sem ég prófaði ekki var hráfæði og það var bara því ég hafði ekki heyrt um að það gæti virkað svona svakalega á vel á hundinn :) hef verið að kynna mér það undanfarna daga í gegnum hundar.is og lýst rosalega vel á það, mikið að spá í að setja hundinn sem ég á núna á það :)

Re: Afhverju upp?

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
ahhh nú skil ég afhverju það virkaði aldrei hjá mér, ég reyndi alltaf að skrifa KYRR, dumb me. :Þ

Re: Afhverju upp?

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
nei verður að skrifa upp, þetta er kóðað í síðurnar til að auglýsingin fari upp, að sama skapi ef þú skrifar niður þá færist auglýsingin neðar.

Re: 40 milljarðar skila sér ekki

í Deiglan fyrir 15 árum, 3 mánuðum
það sem ég meinti er að ef að þetta fer í einkarekstur þá mun sjúkrahús aldrei vera leyft að vera rekið með tapi því það er ekki hagkvæmt - þar af leiðandi yrði rándýrt að fara á sjúkrahús ólíkt því sem er í dag. eða vilja menn kannski að kerfið hérna verði eins og í usa? þar sem þú færð ekki hjálp nema vera með sjúkratryggingu nema að þú farir á ríkissjúkrahús - því ef þú ert ekki með tryggingu eða moldríkur svo þeir geti tryggt að þeir fái sína peninga þá neita þeir sjúkrabílum að flytja...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok