Að kaupa íbúð getur verið mikið mál, treystu mér ég er að ganga í gegnum það. Fyrst þarftu að fara í gegnum greiðslumat, enginn borga sínu fyrstu íbúð út í peningum. Greiðslumatið sínir þér hve mikið þú getur borgað á mánuði af lánunum sem þú þarft. Mundu að íbúðarlánasjóður lánar þér bara 70% og þú getur fengið viðbótarlán hjá hinum ýmsum bankastofnunum upp í 90%. Sem þýðir að þú þarft að eiga 10% af andvirði íbúðarinnar. Síðan þarftu að fynna þér íbúð sem passar inn í matið sem þú fékkst...