Þú ferð svona nokkuð veginn rétt með staðreyndinar, sem skipta nátturlega öllu máli í svona grein. En það sem ég vildi biðja þig um er að nota greinaskil til að gera þetta nú skiljanlegt. Það sem fór í tauganar á mér er að þú kvartar yfir grein sem var ekki nógu ítraleg og svo kemur þú með eina sem eru bara pungtar um heimstyrjöldina, það er nú ekki það sem ég mundi kalla ítralegt. En hey, það er bara mitt álit:)