ég á 3 stykki af 320gb FLuid bearing diskunum og enginn af þeim hefur bilað hjá mér. En ef að þú hefur verið að lesa reviews og bilanatíðni á hlutum, þá koma bæði 320gb og 400gb Fluid bearing diskarnir mjög illa út, þ.e.a.s með mjög háar bilanatíðnir. Ég á líka 2 stykki af 400gb, en einn af þeim hrundi. En ég þekki fullt af vinum/fólki með þessa 320gb diska sem hefur hrundið hjá þeim og alltaf hef ég þurft að koma til bjargar. Performance eru WD betri, en í stöðugleika myndi ég segja ekki...