Í fyrsta lagi þarftu að ganga í skugga um það að BIOSinn sér hann, vegna þess með IDE diska gætirðu þurft að færa jumperinn á disknum eftir því hvort hann er Master/Slave og svo framvegis. Síðan þegar þú ert búinn að plögga því, en kannski þarftu ekkert að gera það sem ég sagði fyrir ofan, þá hægri klikkarðu á My Computer, og ferð í Manage, síðan Storage>Disk Management og sérð örugglega diskinn með svona bannstriki á sér. Þarna þarftu að initializa diskinn með því að hægri klikka á hann og...