Skjákortin eru alltaf á móðurborðum í fartölvum. Í fyrsta lagi kaupirðu ekki fartölvu undir tölvuleiki, það er bara plain stupid, ekkert power í þessu, svosem allt í lagi til að spila leiki af og til í takmarkaðri upplausn, en þú kaupir ekki fartölvu í leikjanotkun. Í öðru lagi, skipta um skjákort, jújú, en það þýðir bara nýtt móðurborð sem er bara mjög erfitt að nálgast, ef þetta er eldri vél 2 ár+ þá er ekkert einu sinni víst að það sé hægt að finna móðurborð sem passar. Í þriðja lagi,...