Sæll, þrennt sem ég vil benda á. 1. Ef það eru til svona góðar leikjafartölvur, þá skaltu svara viðkomandi sem leitaði eftir þeim. Endilega gefðu honum tilboð í verð og svo framvegis hvað svona hlutur mun kosta. Þetta er eitthvað sem 99% gera ekkert, þ.e.a.s uppfæra fartölvur sínar fyrir utan minni og skjákort. (Og jafnvel netkort) Og veistu afhverju, útaf verðinu. Og heldurðu að í dag að strákur á 14-20 ára aldur í kreppunni fara að uppfæra fartölvuna sína fyrir himinháar upphæðir. Hugsaðu...