Hmm, ég geri mitt besta í að uppfæra þetta, en það kemur auðvitað uppá að maður kannski kemst ekki í tölvuna og þannig en yfirleitt uppfæri ég samdægurs. En í sambandi við þína kalla þá veit ég ekki hvað er í gangi, því að síðustu skilaboð sem ég fékk frá þér voru 19. apríl :) Ég hef aldrei eytt neinum skilaboðum svo að ég veðja á galla í kerfinu.