Það er meira á bakvið að vera stjórnandi heldur en að svara korkum. :) Samþykkja/hafna greinar + myndir, ég skoða líka flesta korkana hérna en hef ekki oft eitthvað segja um þá þar sem margir hérna eru mikið fróðari um það heldur en ég. Yfirleitt læt ég í mér heyra þegar ég er alveg viss á því sem ég er að segja, annars sleppi ég því bara (eða reyni að komast að því :p).