Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Schafer
Schafer Notandi frá fornöld 46 stig
Áhugamál: Hestar, Hundar

Re: Hundasýningin

í Hundar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Það var ekki dómari frá Finnlandi á þessari sýningu. Dómarar voru Leif-Herman Wilberg frá Noregi og Ole Staunskjær frá Danmörku. Kveðja Schafe

Re: Hundasýningin

í Hundar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Þetta var alveg frábær sýning.Rosalega góðir dómarar. Staðsetning var mjög góð og sýningarsvæðið það besta hingað til.Loksins nóg pláss í biðbás það er gott að þurfa ekki að vera í einni klessu á smá gangi.(það var hægt að taka því rólega) Það var allt í lagi þó það hafi verið kalt enda ekki mikið mál að klæða sig bara aðeins betur.Þetta var ekki nema 30 mín keyrsla þannig það er algjört bull að halda því fram að þetta sé of langt.Ég vona svo sannalega að HRFÍ haldi sýningu þarna aftur. Kveðja Schafe

Re: Rakka tollur

í Hundar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hundatollur er yfirleitt fyrsta val á hvolpi eða andvirði eins hvolps.Þetta á oftast við ef það koma 2 eða fleiri hvolpar, annars ef aðeins einn hvolpur kemir, er í flestum tilfellum ekkert tekið fyrir(samkomulag). Kveðja Schafer.

Re: Hvolpar og matur

í Hundar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Auðveldasta leiðin er að géfa þeim bara hvolpaþurrfóður. En ef þú hefur áhuga á að gefa honum afganga eða kjöt myndi ég biða með það þangað til að hann verður eldri. Hvolpar eru svo fljótir að missa áhugan á þurrfóðri ef þeir fá eitthvað betra. Ef þú ætlar eingöngu að hafa hann á kjöti verður það að vera hrátt,því um leið og það er búið að sjóða það eru öll helstu efni sem hundurinn þarf farin úr því. Með kjötinu þarf hundurinn að fá önnur efni svo sem Afa-alfa,omega3,og seameal(solid gold)...

Re: Íslenski fjárhundurinn

í Hundar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Þetta er nú ekki alveg rétt,þetta er ekki bara einn hundur sem gerir allt vitlaust. TD á sýningu 28.02 1999 varð að reka alla Íslensku fjárhundana út úr reiðhöllinni því það gat enginn hugsað þarna inni fyrir hávaða.Flestir dómarar sem komið hafa hingað hafa haft orð á hávaðanum í þeim. Þið sem eruð með Íslenskan hund eruð bara orðin svo vön þessu ,en við hin sem erum að sýna eigum bara ósk áður sýningin rennur upp…AÐ VERA EKKI Á SAMA TÍMA Í HRING OG ÍSLENSKI FJÁRHUNDURINN.Því miður hugsar...

Re: Íslenski fjárhundurinn

í Hundar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Það er ekki rétt að smalahundar séu gjammarar í eðli sínu.Skoðaðu bara tegundirnar í tegundarhóp 1 (Border collie,Schafer,Sheltie og fl)Allt eru þetta smala hundar og gelta eingöngu þegar við á. Íslenski hudurinn er ótrúlegur gjammari(fer ekkert á milli mála þegar hann er í hring á sýningunum):-)) enn það eru til hundar í þessu sem eru það ekki.Það hefur maður séð á sýningum HRFÍ. Hann er örugglega ekkert heimskari enn einhver önnur tegund enda fer það nú bara eftir uppeldinu. Ég held að frú...

Re: Hundakjöt á diskinn minn???

í Hundar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Lestu greinina aftur Harry,,,,, Hvar er minnst á að hundar séu grænmetisætur???? Hundar eru alætur,og hafa alltaf verið það. Og heldurðu að hundar þurfi að vera í fötum vegna þess að þeir borðuðu grænmeti??? Td er einn elsta hundategundinn í heimi,upphaflega villtur Afríski Basenji hundurinn ekki endilega vanur Íslenskri veðráttu (eða kulda yfir höfuð) er hann þá úkynjaður að þínu mati ef hann þyrfti að fara í kápu þegar kaldast er? Þetta á við margar aðrar teg. Hundategundir eru búnar...

Re: Hundakjöt á diskinn minn???

í Hundar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Kæri Harry Hundar eru ekki kjötætur(þeir þurfa meira úr fæðu en kjöt) þeir eru alætur aðalega,úlfar eru vanir að borða hvað sem er til að komast af(Kettir eru aftur á móti kjötætur)En samt sem áður mundi ég aldrei geta borðað hundakjöt. En það er til fólk sem virðir önnur dýr t.d. hesta meira heldur en hunda og flest okkar hefur smakkað þá(hestana) Ég er nokkuð viss um að þessi maður fer ekki langt með sína hugmynd enda tel ég manninn vera að reyna að ná dýravinum uppá háa C-ið og ekkert...

Re: WEIMARANER ????

í Hundar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég mæli með því að þú hafir samband við HRFÍ og fáir nöfn þeirra sem eru skráðir í félaginu.(Weimaraner eigendur) Og athugir hvað margir hafa áhuga á að gera virkan félagskap um þessa tegund. Já það er alltaf synd ef einhver tegund hverfur hérna og þá sérstklega vegna áhugaleysi. Enn það verður alltaf einhver að byrja og skipuleggja eitthvað og mér heyrist að allavegna tveir vera þegar komnir hérna. :-) Gangi ykkur vel og vonandi fáið þið fleiri aðdáendur Weimaraner með ykkur. kveðja Schafe

Re: Dagskrá sýningar HRFÍ 30 júni og 1 júlí

í Hundar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Takk takk, :-)) Ég tók ekkert eftir þessu. Vonandi koma sem flestir. kveðja Schafe

Re: HUNDASÝNING HRFI

í Hundar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Sýning HRFÍ Dagskrá 30-01. júní/júlí 2001 Dagskrá Laugardaginn 30. júní 2001 Hringur. 1. Dómari: : Sigríður Pétursdóttir frá Íslandi kl: 11:00-12:12 Íslenskur fjárhundur kl: 12:12-12:28 Pomeranian Hlé kl: 13:30 Ungir sýnendur yngri og eldri flokkur Dómari: Leni-Louise Nyby frá Svíþjóð Hringur. 2. Dómari: Kari Engh frá Noregi kl: 11:00-11:32 Basenji kl: 11:32-11:36 Dalmatíuhundur kl: 11:36-11:52 Border collie kl: 11:52-12:40 Schaferhundur kl: 12:40-12:44 Collie kl: 12:44-12:52 Briard kl:...

Re: Eru einhverjir Great Danes á Íslandi?

í Hundar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Já það eru nokkrir til hérna.Enn enginn hefur verið skráður í ættbók ennþá.(veit að einhverjir eru með rétta pappira) Það er einn 11 mánaða til sölu. Man ekkihvar enn það er hægt að koamst að því. kveðja Schafe

Re: Eru einhverjir Great Danes á Íslandi?

í Hundar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Já það eru nokkrir til hérna.Enn enginn hefur verið skráður í ættbók ennþá.(veit að einhverjir eru með rétta pappira) Það er einn 11 mánaða til sölu. Man ekki hvar enn það er hægt að komast að því. kveðja Schafe

Re: Hundarnir komu ólöglega til landsins

í Hundar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég get vel skilið að reglur eru reglur og það er ólöglegt að flytja inn hvolpafullar tíkur enn mér finnst samt að það hefði mátt gera þetta öðruvisi.TD senda tíkina út aftur því það HEFUR verið gert áður.Þrátt fyrir landslög. Í fyrra sumar reyndi einhver að smygla 2 Great Dane (hvolpum) inn til landsins,og sem betur fer tókst það ekki enn hvolpanum var géfið líf og sendir aftur út.Og eigendurnir voru sektaðir. kveðja Schafe

Re: Valdníðsla

í Hundar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þetta finnst mér ekki fallega gert. Það hlýtur að vera einhver önnur lausn(viðulög) á þessu enn að lóga saklausum hvolpum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok