Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Schafer
Schafer Notandi frá fornöld 46 stig
Áhugamál: Hundar, Hestar

Re: Notaður??

í Hundar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég er alveg sammála því.(vildi samt svara því að ekkert kæmi fyrir hundinn) Það var 9 mánaða schaferhundur í pössun á hundahóteli út a landi og eigandi hótelsins notaði þenann unga hund á tíkina sína.Spurði hvorki kong né prest. Það koma svo bara í ljós 4 mánuðum síðan þegar tilvonandi hvolpaeigendur vildu fá að vita undan hverjum hvolparnir væru. Svona eru bara sumir :-( Kv schafer

Re: UPPLÝSINGAR !!!

í Hundar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég er ekki alveg viss um að þetta eigi við tíkur. Hún er svo ung og gelgjan að segja til sín. Mér hefur alltaf verið sagt að tíkurnar séu bara að æfa sig og kenna herranum. Tíkurnar mína gera þetta við hvor aðra þegar einhver er að lóða. Ég hef líka séð tík sem kunni þetta mjög vel (átti hvolpa) kenna ungum óreyndum hundi þetta því henni fannst hann frekar klaufalegur :-) Kveðja Schafer.

Re: Notaður??

í Hundar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Þetta er allt í lagi,hann skemmist ekkert á þessu. Hann getur að vísu breyst aðeins í hegðun og orðið meiri töffari en áður. Þetta fólk verðu að vera með einhverskonar smáhund því þessi litli herra kemst nú ekki á hvað sem er :-) Ég held að þú getir ekki komist að því hvort hann hafi verið notaður nema bara spyrja fólkið, eða fylgjast með hvort litlir pommar verði í hverfinu eftir ca 4 mán. En hafðu ekki áhyggjur um að hann skemmist á þessu,það hafa margir ungir herrar verið notaðir ungir og...

Re: Hvað er UCI?

í Hundar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
HRFÍ hefur ekkert með það að segja. Þetta á að vera “sem eru ekki viðurkennd af FCI.” Kveðja Schafe

Re: Er þetta áhugamál að leysast upp í vitleysu ? !!

í Hundar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Þetta er allt hið furðulegasta mál. Ég get bara alls ekki skilið afhverju þessi korkur schafer-keðja var tekinn út þar var ekkert alvarlegt í gangi. Ég hef séð verri korkar með persónulegu og óþarfa ásökunum um hver,hvað og hvernig fólk er. Þessi korkur er þarna ennþá.(korkur Hundaspjall). Við hverju var búist þegar svona hundaspjall síða var gerð?? Að allir væru eins og allir gætu verið sammála? Nei það virkar ekki alveg svoleiðis og það væri ekki mikið gaman ef svona væri það nú. Shiva: Ég...

Re: Er þetta áhugamál að leysast upp í vitleysu ? !!

í Hundar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Jú ég er alveg hjartanlega sammála… en það er líka spurning hvenær eru hlutirnir persónulegir. Það getur öllum orðið heitt í hamsi og látið orð flakka,og sumir geta miskilið það sem aðrir eru að meina. Ég held að þetta sé alltaf erfitt þegar svona margir eru komnir á öllum aldri með ólíkar skoðannir. Það er nú samt þannig að ef við eru að spjalla um hunda og efnum tengd þeim þá verðum við að skilja að ekki allir eru sammála okkar skoðunum. Þannig er nú bara lífið. En það sem mig langar til...

Re: Hundaspjall!!

í Hundar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Veit einhver hvað varð um greinina sem var hérna Schafer-Keðjur. hver stjórnar því hvað greinar fá að hanga lengi inni á Hundar. Varla getur einhver ætlað að höfða mál útaf þessari grein. kv Schafe

Re: Lóðarí

í Hundar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég fékk einu sinni tík sem hafði verið sprautuð í 2 ár. Þegar ég tók hana af sprautuni af því að ég ætlaði að para hana fór hún ekkert að lóða fyrr en tveimur árum seinna. Ég held að þessar sprautur séu alveg í lagi í 2-3 ár en ekki lengur því líkurnar á legbólgum eru miklar. Ef tíkin fær alvarlegar legbólgur er bara eitt að gera fjarlægja legið :-( Ég held að það sé engin girðing 100% hundheld þegar ástfangin,ákveðin herra komi í heimsókn.Ég hef séð karlhunda gera ótrúlegustu hluti til að...

Re: Hjálmanotkun

í Hestar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Já og það er ekki nóg að hafa hjálminn á hausnum hann þarf að vera spenntur undir hökuna. Ég var einu sinni að keppa í hindunarstökki og flaug af og hjálmurinn með. Hann var bara með tegju undir hökunni þannig að gerði ekkert gagn og heilahristingurinn var nokkur. Það er sorglegt að sjá marga af okkar frægu knöpum hjálmlausa en þetta er nú alltaf að verða algengara. Kv. schafe

Re: Lóðarí

í Hundar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
já er sammála þessar sprautur hafa ekki gott orð á sér og ég segji það sama ég myndi aldrei setja mínar tíkur á þær. Talaðu við dýralæknir um þetta og fáðu að vita hvað áhættur fylgja þeim. Kveðja Schafe

Re: Hvað er UCI?

í Hundar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Nei það er ekki sama starfsemi langt í frá ….t.d einsog Monza sagði þá er Hvítur þýskur fjárhundur ekki viðurkenndur hjá FCI. Vegna Þess að Þjóðverjar sem eiga hundin og sjá um ræktunarstaðla fyrir Þýskan Fjárhundinn viðukenna hann ekki sem þessi tegund. Hvítur schafer verður kanski einhverntíman viðukenndur en þá ALDREI sem þýskur fjárhundur.(german shepherd dog) Þannig að UCI hefur verið að viðurkenna hluti í mörg ár sem enginn annar gerir.Því miður virðist þetta einkenna þetta félag að...

Re: mig vantar nafn.

í Hundar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Hercules eða Varði :-)

Re: Aftur búið að handtaka Stóra-Dan hundana í Höfnum

í Hundar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Skráði og tryggði stórhundana Eigandi hundanna, sem voru handsamaðir í Höfnum í síðustu viku, hefur fengið þá aftur í sína vörslu. Hann hefur gengið frá skráningu dýranna og jafnframt tryggt þá. Hundarnir eru af Stóra Dan kyni og sluppu eftir að hafa grafið sér leið undir girðingu. Það var ekki í fyrsta skipti sem þeir sluppu lausir um Hafnir, íbúum til lítillar skemmtunar. Í Víkurfréttum segir að hundarnir séu komnir aftur í Hafnirnar og málið úr sögunni að sögn hundaeftirlitsmanns hjá...

Re: Óska eftir dachshundahvolpi.

í Hundar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Hvolpurinn verður að vera orðinn 4 mánaða gamall. Hvolpar skemmta sér nokkuð vel í Hrísey finna sér alltaf eitthvað að tuskast með.Best væri að fá 2 saman á þessum aldri. Td komu 2 pug hvolpar saman um daginn og það er ekki hægt að sjá á þeim að þeim hafi líkað dvölin í hrísey ílla ;-) En veist hvernig langhund þig langar í ? Hér er heimasíða hjá einum best ræktanda á standard stríhærðum í Svíþjóð. http://www.girobrand.se/Mikkels.htm Þessi er með alveg frábæra hunda. Kveðja Schafe

Re: Hundatímarit

í Hundar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég held að þetta sé bara hið besta mál og mikil framtaksemi hjá ykkur að géfa út hundatímarit. Gangi ykkur bara allt í haginn með það ;-) Ég er samt alls ekki sammála að Sámur sé eitthvað sérstaklega “Ekki fyrir venjulega hundaeigendur og hundaáhugamenn”.Fyrir hvern er blaðið þá? Sámur hefur margt annað að bjóða en umræður um sýningar.Það hafa td komið greinar um sjúkdóma,atferli,þjálfun,um almenna umhirðu og margt margt fl. Ég sjálf tel mig vera hundaáhugamanneskju og finn mér alltaf...

Re: Óska eftir dachshundahvolpi.

í Hundar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Hvernig langhund ertu að tala um það er til 6 gerðir af þeim. Miniture síðhærður,stríhærður og snögghærður. Standard síðhærður,stríhærður og snögghærður. Það hefur ekki verið skráð langhundsgot hjá HRFÍ í ca 7 ár og þá var það standard stríhærður. Það borgar sig að vanda valið vel á þessari tegund og vera viss um að báðir foreldrar séu sýnd og augnskoðuð. Það hefur bara verið einn stríhærður langhundur verið sýndur á ca 5-6 árum hjá HRFÍ. Þú verðu bara að flytja einn inn :-))Það vantar …...

Re: Schaferhundur í Óskilum

í Hundar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Það er mjög misjafnt eftir sveitafelagi. Hér í Mosfellsbæ kostar það 6500 ef hundurinn er með leyfi annars heilmingi dýrara og þú færð ekki hundinn fyrr en þú borgar leyfið. Það kostar 20 þús að leysa hund út í RVK. Ég hef heyrt að það séu ca 30 hundar á ári sem engin vitjar eftir að þeir hafi verið handsamaðir :-(( Ég var að fá þær góðu fréttir að Isiss hafi bjargað þessum yndislega hundi frá því að hafa endað til feðra sinna :-)) Isiss gangi þér rosalega vel með hann og til hamingju með...

Re: Schaferhundur í Óskilum

í Hundar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Kanski,en það hefur enginn vitjað hans hvorki hjá hundaeftirlitinu né lögreglunni. Þetta er alls ekki svo óalgent að fólk hafi ekki samband við eftirlitið því það tímir ekki að borga hundana út :-( kveðja Schafe

Re: Íslenska hundabókinn

í Hundar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Hundabókin sem kom út fyrir mörgum árum hét Stóra Hundabók Fjölva(sem er ekki lengur til). Þessi bók er algjörlega úrelt með lélegar útskýringar á flestum tegundum sem standast engann veginn í dag.Í henni eru flestar þær tegundir sem eru ræktaðar í heiminum. Það er samt gaman að eiga hana svona bara til að hlæja af henni :-) Nýja bókin sem kom út jólinn 2000 eru eingöngu þær tegundir sem til voru í landinu á þeim tíma,það sama á við hana lélegar lýsingar á flestum tegundum. Afhverju var hún...

Re: Skott og eyrnastýfingar

í Hundar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég hef líka heyrt þessi rök bæði hér og erlendis. Schaferhundar eru líka taldir þokkalegir varðhundar og þeir hafa aldrei verið skottsýfðir,og aldrei talið nauðsynlegt :-) Ég efast um að þjófur telji það sinn vænlegasta kost að hanga í skottinu á varðhundi sem hann mætir:-) Annar er ég alveg á móti þessu öllu mér finnst að hundar eigi að vera metnir eftir eiginleikum,skapgerð og karakter frekar en útliti. Ég efast líka um að þessi svokölluðu skottslys séu algeng enda eru til fleiri...

Re: Hundasýningar

í Hundar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Það er engin sýning á vegum HRFÍ plönuð á Akureyri á næstunni. Þegar(sumar) sýningarnar voru þar mættu ca 150-170 hundar,en núna á sumarsýningu HRFÍ (Reykjavík)mættu 270-300 hundar.Þannig að það er vænlegra að halda þær í Reykjavík. Ekki það var alltaf rosalega gaman að fara og eyða einni helgi á Akureyri en það var líka oft erfitt ef fólk þurfti að sýna marga hunda,og ferðast alla þessa leið með kanski 3-5 hunda. Kveðja Schafe

Re: Langhundur

í Hundar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég á 12 ára gamlan langhund(stríhærðan).Þetta er alveg frábær hundur með frábært geðslag.Þessi hundar eru rosalega fjörugir,kátir og skemmtilegir,og geta varla talist sem smáhundar því þeir halda að þeir séu stærstir og geta allt sem þeir stóru geta. Minn er ennþá í fullu fjöri þrátt fyrir aldur og virðist ekkert ætla að verða gamall :-)) Það er engin tík handa honum til hér,sem er algjör bömmer því hann er nánast fullkomin enda Íslenskur og Alþjóðlegur meistari. Ég veit ekki til þess að það...

Re: Spurning

í Hundar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Afhverju HRFÍ menn ??? Kveðja Schafe

Re: Spurning

í Hundar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Greinin hét “ritskoðun” og var hér fyrr í dag 23.05 og hvarf svo !! Kveðja Schafe

Re: HRFÍ - Dalsmynni - Silfurskuggar

í Hundar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Brundsi: Endilega endurlestu greinina eftir Midlarann. Tilvitnun byrjar ,,Ég held alveg örugglega að þetta fyrsta sem er nefnt sé lygi'' Tilvitnun endar. Það er ekkert mál að bulla endalaust án þess að vera með staðreyndir. Þú vísar í Midlarann, sem sannleik, sem hann sjálfur telur lygi. Það geta allir þóst vita allan sannleik sem til er í heiminum og verið með bestu sannanir sem til eru, en án þess að framvísa þeim ertu bara enn ein hol tunna. Komndu með skjölin og nöfn þessara starfsmanna....
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok