Sammála, ég myndi segja 11-13.. Þegar þú ert 13 máttu alveg byrja að “mála” þig.. en 11 svona maskari og svona þanneig.. Bætt við 26. október 2006 - 14:50 Christ.. mér finnst ég hafa byrjað svo fokking ung miðað við hina hérna.. Ég hef varla lifað dag síðan í 6 bekk án maskara.. Þetta byrjaði þá á maskaranum. Svo fór ég í 7 og þá var það meik og maskari.. Svo í lok 7 byrjun 8 var ég alltaf að setja á mig eyeliner.. í 8,9 og 10 leið varla dagur án þess að ég væri með maskara, meik og...