Uhm ég er 17 og er alltaf með eyeliner, maskara og púður.. Svo um helgar eða þegar ég er að skemmta mér er ég með augnskugga, kinnalit, púður, maskara og eyeliner.. og gloss en ég ét það oftast af því mér finnst svo óþægilegt að vera með eitthvað klístur á vörunum er fyrir manni þegar maður er að drekka og þegar maður er að slefa upp í gaura þanneig að það er kinda not my thing.. Það gerist svo ekki oft að ég láti sjá mig ómálaða.. eiginlega aldrei.. svo þarf ég að nota gleraugu en ég er...