Það eru allaveganna nokkrir sem að hreinlega nenna því ekki ég hef búið úti og ég veit hvað það er erfitt að aðlagast kringumstæðunum.. en ég allaveganna reyndi að læra tungumálið betur.. Ég er ekki fordómafull alls ekki.. ég er ekki að dæma þetta á undan það er bara hversu margar tælenskar kerlingar hef ég séð þar sem ég vinn og ekki ein þeirra talar stakt orð í íslensku og það er horft á mann með furðulegum svip eða svona og hvað þýðir það þegar marr segjir “takk fyrir” og það má taka það...