Já.. það er alveg satt að þeir ÆTLAST ekki til þess af okkur.. en MÉR finnst ÞAÐ SJÁLFSAGT að ef að fólk ætli að BÚA hér að það andskotist til þess að læra tungumálið.. Óháð því hvort tungumálið sem sé talað sé íslenska, franska, danska, þýska, arabíska, spænska, pólska eða kínverska.. Mér finnst það bara sjálfsagt.. Enda veistu afhverju margir danir hata okkur? Íslendingar eru jafn hataðir og múslimarnir eða svona allt að því..