Sorry, mig fannst bara að ég yrði að gera nýjan póst fyrir þetta svo flestir sæju, mmmkay ? Dæmið er þannig, að flestir litblindir sjá ekki munin á sumum litarblæjum. T.d Sé ég alveg greinilega muninn á grænum og rauðum, en í tilfellum þar sem þessi rauði er eitthvað voða funky, dökkur og blandaður af fleiri litum - og þessi græni álíka, blandaður með dökku og eitthvað þannig, þá sér maður kannski ekki munin. ATH! þeir renna ekki saman í eitt, en samt á marr erfitt að sjá munin. Svona er...