Jæja, Pétur Hafsteinsson hæstaréttardómari lætur af störfum í september. Eiríkur Tómasson, sem hefði áttt að fá stöðuveitinguna síðast, ætlar ekki að skila inn umsókn í starfið, þar sem hann segir að það skipti ekki máli, Björn Bjarna veiti þeim stöðuna sem honum þóknast, án þess að fara eftir settum reglum og venjum. Það er satt. Og hvað þá ? Núna hefur hann afsökun til að ráða Jón Steinar, sem sá sér færi á að “ræna” sætinu. Þori að veðja 50.000 kalli að Björn Bjarnason veiti góðvini sínum...