Ég verð að segja, ég virði þig mjög mikið Árni, þú ert líklegast eini maðurinn á landinu sem getur gagnrýnt alla tónlist. Rokk, tölvutónlist, hipp hopp, country og allt þetta. Ég efast ekki um færni þína í þessu sviði því þú stendur með þeim fremstu, en menn gera mistök, þú ert ekki nema mannlegur, og að hafa pan ekki í verðlaunasæti fannst mér vera mistök. En ég veit það ekki, þú vesit samt meira um þetta en ég…