Elsku dúllan mín, ég nennti ekki að lesa meira en fyrstu tvær línurnar í póstnum þínum. Skoðum þetta frá tónfræðilegu sjónarhorni. Blues: basic (eða mest notaðasta) uppsetning á blues er (I,IV, V) Jazz: basic (eða mest notaðasta) uppsetning á Jazz er (II, V), Ég viðurkenni að þetta geti verið mjög líkt og sumir geta meira að segja ekki greint munin á Jazzi og blues, en mér finnst að Blues ætti að fá sitt eigið áhugamál, eða já, kannski að jazz áhugamálinu ætti að vera breytt í Jazz/blues og...