Hæbbz! Sko, það fer eftir því hvernig tónlist þú vilt gera. Ef þú ert í Rock, pop, britpop, indie eða eitthvað því um líkt er gott að reyna finna upp góða melódíu eða tónasamsetningu í hausnum, allaveganna geri ég það, og prufa hana á gítar, breyta og skipta út tónum og allt það þangað til að þú ert komin með melódíu sem þú fílar. Þegar ég er búinn að því þá skrifa ég texta, ég er þannig að ég get ekkert skrifað texta einn tveir og þrír, þá verða þeir bara ömurlegir. stundum geymi ég lög í...