síminn er ekki enn, svo ég viti, komin með Steam Content server í gang fyrir þá sem spila leiki eins og cs, en á meðan að þeir eru að koma 1 server up þá er OgVodafone komið með 3 content servera sem virka sem eru fyrir alla íslenska notendur, ekki bara ogvodafone. ég væri ekkert á móti því að síminn mundi allavega hafa frítt 500mb utanlands á sunnudögum eins og ogvodafone, það væri fínt. ok núna er ég örugglega komin út fyrir efnið þannig að ég er að pæla í að hætta í bili.