Það fer eftir hvaða tölvuleiki er verið að tala um, alls ekki allir Tölvuleikir geta talist sem íþrótt það eru mjög fáir og eru það aðalega Starcraft, Warcraft, Counter-Strike og annað í svipuðum dúr sem getur talist sem Íþrótt. Þetta flokkast auðvitað allt undir Rafrænar-Íþróttir, þetta er kannski ekki jafn líkamlega krefjandi og t.d. Fótbolti eða Handbolti en líkt og skák þarf að hugsa mikið þá aðalega í herkænskuleikjum. Ef Starcraft er tekið sem dæmi þá eru mörg mismunandi borð spiluð í...