Maður verður að svara svona bréfi, svona bara af því að maður er að læra lögfræði:D Ég efast um að það myndi breyta nokkru þó að þú værir með lögfræðing. Það sakar auðvitað ekki nema peningalega séð, en allt fer þetta jú eftir því hvort að einhverjum vörnum verður við komið í þessu máli. í opinberum málum skal allur vafi túlkaður sakborningi í hag, sem þýðir að dómari og saksóknari eiga í raun að vinna að því að hið rétta komi í ljós (ekki eins og í sjónvarpinu). Bara að mæta og segja satt...