mér finnst alveg út í hött að setja takmark á fjöld í bílnum, stuðlar það þá ekki bara að því að maður þurfi að fara á tveimur til þremur bilum með felögunum og þá gæti það stuðlað að spyrnum og keppnum og ofsaakstri svo að:S, svo finnst mer bull þetta með vélar takmark, ef það er verið að tala um hp þá kommon, þau segja ekki allt, en ef það er verið að tala um vélarstærð, þá finnst mer að það eigi að vera 3l ekki 2