Þau sem dóu voru: Ronnie Van Zant,Steve Gaines, Cassie Gaines (systir Steve's og einnig var hún bakrödd fyrir Lynyrd),Dean Kilpatrick Manager. Einu upprunalegu sem eftir eru í bandinu er gítarleikarinn Gary Rossington og hljómborðsleikarinn Billy Powell