Eins og stendur á www.tattoos.is : 'ATH… Ef upp kemur sýking þá hafið strax samband við lækni og leitið ráða..' Farðu til læknis. Ég fékk sýkingu og fór ekki til læknis fyrr en lööööngu eftir og það þurfti að taka pinnann úr, og af því að sýkingin var orðin svona mikil þá gróir kannski fyrir gatið áður en sýkingin hverfur svo já.. farðu til læknis sem fyrst.