Ef hann hefur haldið framhjá þér þá á hann ekki skilið þig. Ég hef lent í framhjáhaldi og það fyrsta sem ég gerði þegar ég frétti það var að hringja í hann, hætta með honum og bara leyfði honum ekki að segja neitt og skellti svo á. Þú átt skilið svooo mikið betur en þennan hálfvita. Ég var nú líka hræðileg ólík þessum gaur, hann drakk og reykti og var bara í geðveiku rugli, og það er eitthvað sem ég geri alls ekki, en það var bara eitthvað við hann sem ég féll fyrir. Svo já, segðu honum upp.