Er óþarfi að hafa séráhugamál fyrir Harry Potter? Nei augljóslega ekki.. En Ísfólkið, Ríki Ljóssins og Galdrameistarinn eru mjög vinsælar bækur þótt maður taki ekkert sérstaklega vel eftir því, þar sem þær eru gamlar og höfða meira til fullorðna.. þótt ég viti um marga unglinga sem lesa þetta, og ég er líka unglingur sjálf :) Sjálf held ég að þetta áhugamál myndi lifa, þar sem þetta eru svooo margar bækur *sérstaklega ef þetta væri áhugamál um alla 3 bókaflokkana..* Eins og Ísfólkið er t.d....