Svooolítið stutt grein, en ég samþykkti hana því ég hef trú á að það skapist góð umræða um þetta :) En annars þá hef ég líka ímyndað mér Þengil óhugnarlegri en á coverunum.. en ég leyfi bara ímyndunaraflinu að flakka í staðinn fyrir að láta mig sjá fyrir mér fólkið eins og það er á coverunum. Annars finnst mér coverin alveg fáranlega flott, alveg rosalega raunveruleg og svona. Hinsvegar hata ég coverin á endurgerðu bókunum.