Fyndið. Ég heyri fréttirnar nokkrum sinnum á dag, á hverjum virkum degi í vinnunni, og ekki hef ég heyrt neitt minnst á það. Og svona til öryggis, ef það hefði komið í fréttunum en bara farið framhjá mér, spurði ég kærasta minn, sem einnig hlustar á útvarpið alla virka daga/morgna þar sem við erum í sömu vinnu.. Hann hefur heldur ekki heyrt þetta sem þú ert að halda fram.