Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Satine
Satine Notandi frá fornöld Kvenmaður
384 stig
Music.. my escape from reality.

Re: Nauðganir

í Dulspeki fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Já.

Re: Lilja

í Ísfólkið fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Hehe, ekki í Ríki Ljóssins :)

Re: Nauðganir

í Dulspeki fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Passar betur við hugsun mína og viðhorf á lífið.

Re: Nauðganir

í Dulspeki fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Það er útaf svona hlutum sem ég hætti að trúa á guð og hætti að vera kristin.. Því alltaf var verið að tala um að guð liti á alla sem jafna, en samt var alltaf talað um konur sem eign karla.. En pabbi minn er Búddhisti og ég er byrjuð að hallast mikið að þeirri trú :)

Re: Ríkið? wtf

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég hef vitað frá því að ég sá auglýsingarnar að þessi þáttur yrði lélegur. Gerði mér smá vonir um að þær væru bara bad first impression, en svo var ekki..

Re: svört hettupeysa

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Uhm.. Sparkz?

Re: Pælið í þessu!!

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Úff, ég er bara svolítið heppin í dag.

Re: Særandi hlutir sem þið sögðuð sem krakkar?

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Sagði við bróður mömmu þegar ég var lítil “Þú lítur út eins og róni :(” hahahahah. Það sprungu allir úr hlátri.

Re: Yellow-Coldplay

í Rómantík fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Úfff, dýrka þetta lag.

Re: Var kærður í gær haha

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Já þetta er bara alveg eins og með krakkana á leikskólanum.. ef þú færð ekki skammir þá geriru þetta bara aftur. Það þarf að kenna fólk eins og þér mannasiði.

Re: Hryllingsmynd?

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Já, það breytir nú ekki því hvort þetta sé hryllingsmynd eða ekki. En mundu framvegis að setja spoiler viðvörun, þetta er ekki eitthvað sem maður vill lesa ef maður hefur ekki enn séð myndina.

Re: Hryllingsmynd?

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Tekið af imdb.com: Genre: Drama | Horror | Sci-Fi | Thriller Þótt það séu ekki svona týpísk unglinga bregðuatriði í henni þá flokkast þetta nú samt sem hryllingsmynd.

Re: Hryllingsmynd?

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 4 mánuðum
The orphanage og The mist eru geðveikar.

Re: Hnífur í bakið.

í Rómantík fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Hann er eftir að sjá eftir þessu seinna :) En þá verður ÞÚ of góður fyrir HANN! MWHAHAHAH!

Re: Hvernig var ykkar fyrsti koss?

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Það var með fyrsta kærastanum mínum, þótt maður veit ekki hvort maður ætti að telja þetta samband með þar sem þetta var allt svo stutt og saklaust. Ég var 14 ára, við kysstumst (mætti jafnvel segja að við vorum að éta hvort annað) og svo kom þessi “viltu byrja með mér?” spurning frá honum hahhahahahahahah. Bætt við 8. ágúst 2008 - 16:34 Já, svo var ég að komast að því fyrir svona hálfu ári að hann er hommi. Ahahahha vandræðaleeeegt.

Re: THE DARK KNIGHT Spoilerlaus umfjöllun

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Já, það er rétt hjá þér, það er mikill munur. Það að horfa á þátt sem virðist aldrei ætla að enda, sem er alltaf verið að bæta við nýjum seríum og nýjum spurningum sem svo aldrei er svarað.. er mikið mikið langdregnara.

Re: THE DARK KNIGHT Spoilerlaus umfjöllun

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 4 mánuðum
What? Hvað tengist það einhverju?

Re: Tollgaurarnir

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Tíhí, hef alltaf bara labbað í gegn. Svo í sumar þegar ég var að koma af Hróa með nokkrum vinum mínum, þá tók ég bara kerruna og labbaði í gegn og þá löbbuðu þeir líka í gegn og voru allir “VÓ ÞETTA HEFUR ALDREI GERST!” hahah.. ég er að segja það, ég hef greinilega þetta “nice girl” look.

Re: THE DARK KNIGHT Spoilerlaus umfjöllun

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 4 mánuðum
* Ég segi þetta ekki oft með myndir, en mér fannst þessi aaaallt of löng. Já..mér fannst hún of langdregin. * Ég er í Hinum Íslenzka Aðdáendaklúbbi Lost HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAAHAHHAHAHAHAHAAHAHHAAHHAHAAHHAH!

Re: Draumabrúðkaup

í Rómantík fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Mér er alveg sama um brúðkaupið, stórt, lítið, fancy, ódýrt.. whatever, mér er alveg sama.. svo lengi sem ég verð í fuuuullkomnum kjól :) Bætt við 24. júlí 2008 - 20:40 Eða jú, eina um staðsetningu er að ég vil hafa það í kirkju, þótt ég sé ekki kristin.

Re: Alla ævi (:

í Rómantík fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Deyrð 90 ára?

Re: Foreldrar.

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Nei, hún fær heldur ekki krabbamein af því að; - Rúnta um miðja nótt - Rúnta um miðja nótt með vafasömu pakki - Gera göt í sig - Fá sér tattú - Éta ruslmat um miðja nótt og þegar henni hentar - Sofa á daginn og vaka á nóttinni.. Heldur er þetta flest slæmt fyrir hana, og finnst það mjög eðlilegt af mömmu hennar að skipta sér af. Well, ég svaraði þótt ég bætti einhverju við O.o Krabbamein er langt frá því að vera það eina slæma í heiminum.

Re: Foreldrar.

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Nei, hún fær heldur ekki krabbamein af því að; - Rúnta um miðja nótt - Rúnta um miðja nótt með vafasömu pakki - Gera göt í sig - Fá sér tattú - Éta ruslmat um miðja nótt og þegar henni hentar - Sofa á daginn og vaka á nóttinni.. Heldur er þetta flest slæmt fyrir hana, og finnst það mjög eðlilegt af mömmu hennar að skipta sér af.

Re: Foreldrar.

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Þótt hún sé eflaust byrjuð á túr þá þýðir það ekki að líkaminn sé tilbúinn í þetta. Og mamma hennar veit eflaust hversu andlega þroskuð dóttir sín er.

Re: Dalvík

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Nei, gerðu hvað sem er, HVAÐ SEM ER, en ekki flytja til Dalvíkur! Ég flutti þar eitt sumar til að vinna, og það var algjörlega það ömurlegasta sumar sem ég hef upplifað. Fólk á Dalvík er mjög lokað og tekur manni ekki opnum örmum, mjög erfitt að komast “inní”. Ég hef heyrt það frá alveg nokkrum aðilum, auk þess að ég fann vel fyrir því. Í vinnunni sem ég fór í þá held ég að ekki ein einasta manneskja hafi reynt að tala við mig (fyrir utan fyrrv. kærasta minn sem var þá að vinna þar með...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok