Þarf að fá smá hjálp sambandi við góða vinkonu mína .. Oki sko ! Hún er svona lítil og mjó, kannski of mjó að mínu mati. Hún kúgast af öllum mat, borðar ekkert annað en kornflex yfir daginn, þótt hún vilji geta borðað venjulegan mat þá bara getur hún það ekki. Hún borðar ekki kjöt, og getur ekki borðað brauð lengur, borðar ekki skyr, graut, bara ekki neitt ! .. fyrir utan kornflex. Ég er bara doldið hrædd um að hún sé frekar vannærð, og ég og fleiri vinkonur mínar erum hræddar um að hún fái...