Ég lét gata tunguna mína í dag og gatarinn sagði mér að borða mikið af ís (hann var ekki að tala um klaka) til þess að tungan myndi ekki bólgna mikið upp. Seinna um kvöldið hitti ég vin minn sem fór til sama gatara og þessi sami gatari sagði honum að borða mikinn ís, en hins vegar engar mjólkurvörur. Bíddu what? Þaaannig ég fór að googla þetta, en fólk er að koma með totally random svör, sumir segja að maður getur borðað hvað sem er, en aðrir segja að ég eigi ekki að borða rautt kjöt, ekki...