Ef að þú vilt setja Watchmen í þann flokk, þá já, Watchmen er sú langbesta. Mér fannst bókin ömurleg. Þá kemur Batman Begins og í þriðja annað hvort Daredevil eða Ghost Rider. Já, þessar tvær síðustu eru góðar að mínu mati. Eigi veit ég hví og ég sé hvað sumu fólki finnst að þeim en ég sé eitthvað annað á bakvið.