Já, ég er óvæginn einstaklingur og óttast engann enda hef ég hrokann frá móður minni, Ísis, og kraftinn til þess að standa á bak við hrokann fæ ég frá föður mínum, Þór. Einnig sannar þetta boðorð hversu auðsærður og viðkvæmur hann er, hvernig hann óttast alla mótspyrnu eða einföldustu efasemdir.