Ætli þetta sé ekki eitthvað sálrænt, að þeir sem ráði vilji sýna, ósjálfrátt eða ekki, að þeir séu með góða dómgreind og að það sé óráðlegt að gera svona hluti. Einvherskonar mömmó, og sömu sögu má kannski segja um fjárhættuspil almennt, vændi, kannabis etc.