Nei, ég er líklega of seinþroska til þess að hugsa fyrir sjálfan mig og skilja hversu gaman það er að neyta efnis sem eyðileggur líffæri og hægt er að ánetjast á meðan ég labba um tjaldsvæði, sviptur ráði og rænu, með öðrum álíka skynlausum og mér og safna kynsjúkdómum.