Fyrst virðist söguþráðurinn ætla að fjalla um Dauðann, síðan verður Dauðinn bara aukasaga og Windle Poons kemur með AA-dauða klúbbinn, sem síðan fellur í skuggann af einhverju fáránlegu verslunarmiðstöðvadrasli sem galdrakarlarnir eru í fullu að skoða. Ég átti erfitt með að finna betri orð til þess að lýsa því sem ég var að hugsa, og ef að þú hefur einhver betri láttu þau þá fram. Annars já, já svona nokkurn veginn. Súr súrrealismi er einfaldlega slæmur súrrealismi, þó svo að þetta sé ekki...