Ég trúi á skaparann, náungann og kærleikannOk, til hvers að trúa á kærleika, eða náunga? Það þarf trú til þess að halda að einhver über vera sé að skapa og passa heiminn, en það þarf bara tvö skynfæri, eða þrjú, til þess að vita að til sé náungi. Og kærleikurinn? Það þarf ekkert að trúa á kærleika, bara nota hann. Kærleikurinn er til hvað svo sem nokkur heldur, einfaldlega það sem hefur drifið okkur áfram sem tegund, innbyggt tól til þess að viðhalda tegund.