eitthvað að feila í svarkerfinu — Ég held að nostalgía blindi mig þegar kemur að Lion King, ástkærustu æskuminningar og slíkt. Viðurkenni að ég þurfti að líta undan og hafa mig allan við að gráta ekki síðast þegar ég horfði á hana (ég hefði grátið hefði ég verið einn, en ég var fyrir framan 3/10 skólans).