Ég spila vel af ýmsum tölvuleikjum og ég er mjög yfirvegaður og friðsöm manneskja, ef eitthvað er hef ég batnað mjög eftir að ég fór að spila meira þar sem ég var mjög bráður í æsku. Tölvuleikir hafa engin áhrif, ýta kannski undir það sem komið hefur úr umhverfi barnsins. Enginn sem ég þekki hefur komið illa út úr tölvuleikjaspilun.