Ég berst, ég dey, ég fer til Valhallar til Óðins. En samkvæmt vísindamönnum er dauðinn órökréttur (burt séð frá því að þeir séu nálægt því að sanna a dauðinn er óþarfur). T.d. ég dey og er ekki til eftir það. En ef ég er ekki til ætti mér að vera nokk sama. Því þurfum við ekki að óttast dauðann, nema þá sársaukaleiðina til dauðans.