Þú ýkir þetta rosalega, líka ég, en hér er ég bara að minnast heimspekilegrar setninar sem ég rakst eitt sinn á, litli tröllkarl. En þegar maður hugsar út í þetta er það satt, að semja skáldsögu er list, en skáldsaga á ekki stuðning við raunverulega atburði og er því lygi, og á þann hátt er lygi list. Bætt við 18. júlí 2009 - 13:08 Og þetta er heimspekilegur út úr snúningur sem þú virðist ekki vera að fatta.