Ég skil ekki hvað getur verið svona erfitt að tala fyrir hópi af fólki, persónulega kvíður mig aldrei fyrir því (meira að segja finnst mér betra að standa fyrir framan hóp heldur en örfáar manneskjur). En ef það er vandamál þá ekki hugsa um fólkið, ekki horfa beint á fjöldann heldur láta augun flakka svo þú sjáir fjöldann ekki almennilega.