Ég var þriggja ára og dreymdi að hundurinn úr Gargoyls þáttunum væri kominn í herbergið mitt en mamma tók hann upp og henti fram af svölunum, man þann draum einnig best. En annars eru mínar martraðir þannig að ég sé ekkert sérlega hræðilegt, en fæ samt þannig tilfinningu. Líkt og að fá sér grjónagraut en finna bragðið af kartöflum.